Steini.is - Pistlar
Velkomin á heimasíðuna mína.
Hér má finna ýmislegt efni tengt störfum mínum, vinnu, pólitík, fjölskyldu, áhugamálum
og hugleiðingum.

Heimasíðuna hugsa ég fyrst og fremst til að
halda utan um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt en bið um leið öllum sem þess óska að nýta sér efnið, vefina og síðuna til að senda mér tölvupóst.

ForsíðaVelkominPistlarGreinarFréttirRæðurÆviágripMyndirFyrirspurnirTenglarSumarhús

Skoða reglulega
  Víkurfréttir
  Morgunblaðið
  Vísir.is
  Sparisjóðurinn
  Leit.is
  xdreykjanes.is
  Símaskrá

Hlusta helst á
  Tónlist.is
  Létt 96,7
  Bylgjan
  Rás 2
  RUV
  FM 95,7
  Saga

Horfi á
  RÚV
  Stöð 2

Heimasíður
  Fjölskyldan
  Hótel Keflavík
  Gistiheimili
  Flugmál
  Pólitík
  Reykjanesbraut   & Samstaða
  Reykjanesbær
  Ljósanótt
  KefJet
  Gullmolinn
  Sumarhús

Tenglar
  Reykjanes.is
  Ferðamálaráð
  Travelnet
  Randburg
Meira 

Verkefni dagsins
  Betri bær
  Verslun og
  þjónusta
  flugstöð
  Vestnorden
  Samgöngu- 
  miðstöð íslands
  Blue Diamond
 




Steini.is » Pistlar

Spjallþráður - Ekkert banaslys á Reykjanesbraut
[Annað] - 03.11.2005 -
Ekkert banaslys á Reykjanesbraut í 14 mánuði Blýfótur.is » Spjall umræðuhópur -> Bílaspjallið Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði HöfundurSkilaboð bjarkih Fjórði gír ...

Svæðinu til framdráttar?
[Annað] - 30.05.2005 -
Fyrir rúmri viku síðan birtist grein á vef Víkurfrétta frá framsóknarmanninum Eysteini Jónssyni þar sem hann fór ófögrum orðum um fjárhagsstöðu bítla- og íþróttabæjarins og nefni hann m.a. nýju nafni...

Að sjá hlutina í öðru ljósi.
[Annað] - 30.05.2005 -
Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar, Ólafur Thordersen er vaknaður til lífsins og fer mikinn í síðasta tölublaði Víkurfrétta og segir þar m.a. það vera skyldu sína að upplýsa bæjarbúa um raunverulega stö...

Valgerður ráðherra "Norðurlands."
[Annað] - 14.05.2005 -
Það er ástæða til að gleðast yfir að umræður síðustu vikna og mánaða hafi skilað viljayfirlýsingu um álver í Helguvík en fulltrúar Norðuráls ehf. á Grundartanga, Reykjanesbæjar og Hitaveitu Suðurnesj...

Guðjón Þórðarson hættur með Keflavík
[Annað] - 13.05.2005 -
Óhætt er að segja að uppsögn Guðjóns Þórðarsonar hafi komið öllum í opna skjöldu. Ljóst er að Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur síðustu mánuði lagt sig fram til að tryggja gengi bikarameistara Kefl...

Hvað er forsætisráðherra að segja?
[Annað] - 30.01.2005 -
Í Morgunblaðinu í morgun er haft eftir Halldóri Ásgrímssyni, forsætisráðherra að bæta þyrfti aðkomuna frá suðri um Reykjanesbraut, þegar hann var spurður um mjög brýn samgönguverkefni! Þá hefur Hall...

Nú er lag að klára brautina!!
[Annað] - 20.01.2005 -
Í Morgunblaðinu í gær og í dag var athyglisverð frétt varðandi opnun útboða við gerð Suðurstrandarvegar. Alls buðu 22 verktakar víða að af landin í 5,6 kílómetra kafla. Bæði verðið og þáttakan í...

Borgarafundur ákveðin í febrúar.
[Annað] - 11.01.2005 -
Í dag fékk ég símtal frá Bergþóri aðstoðarmanni samgönguráðherra þar sem hann staðfesti aðkomu samgönguráðherra að borgarfundi 7. febrúar n.k. Áhugahópurinn hefur á síðustu mánuðum átt fundi með Samg...

Þykir vænt um bæjarfélagið og viljum sýna það í verki.
[Annað] - 06.12.2004 -
Okkur eigendum og starfsmönnum Hótel Keflavík hlakkar mikið til jólanna og jólaundirbúningsins eins og öðrum landsmönnum. Eitt af því sem okkur finnst þó mest gaman er að taka á móti gestum alls st...

Fundur Sambands Sveitarfélaga á Suðurnesjum.
[Annað] - 30.10.2004 -
27. aðalfundur S.S.S. var haldin í Fræðrasetrinu í Sandgerði í dag 30. október. Fundurinn var vel sóttur og margir góðir fyrirlestrar s.s. erindi Ketils frá Svæðismiðlun og "Reykjanes Diamond" frá Rí...

 
   
1 2



Pistlar
  03.11.2005
Spjallþráður..
  30.05.2005
Svæðinu til ..
  30.05.2005
Að sjá hluti..
Meira 

Dagbók
  28.03.2005
Páskaferð me..
  06.03.2005
Flott hjá My..
  17.02.2005
Aspen - godu..
Meira 

Greinar
  30.08.2007
Ljósanótt se..
  02.04.2006
Sterk staða ..
  22.03.2006
Sókn er best..
Meira 

Fréttir
  01.04.2009
Öryggisvörðu..
  24.02.2009
Lyklarnir af..
  22.12.2008
FS - 60 neme..
Meira 

Ræður
  20.10.2008
Ræða við vís..
  15.04.2007
Ræða Samgöng..
  05.11.2005
Lundinn 2005
Meira 


Steinþór Jónsson  -  Bragavöllum 7  -  230 Keflavík, Reykjanesbæ  -  Sími: 696-7777 - steini@kef.is